Netflix er áskriftarþjónusta þar sem þú borgar eitt fast mánaðargjald‡ og getur horft á eins mikið efni
og þú vilt þegar þú vilt, með Apple TV, iPad, iPhone, iPod Touch eða tölvu.
Meðal efnis á Netflix eru þættir eins og What/If, When they See Us, Dead to Me, Lilyhammer, The Assassination of Gianni Versace, Queer Eye, Dogs og Ted Bundy Tapes.
$30 Netflix inneignarkort
Verð:
$38,99
(USD)
/ 5300 kr.* (ISK)
nýtt verð!
Verð:
$3599
(USD)
/ 4892 kr.* (ISK)
Kóðinn verður sendur á netfangið þitt
á einu andartaki. **
Netflix áskriftarleiðir
Áskriftargjald á mánuði
$8.99
$13.99
$17.99
Skerpustig
SD
HD
Ultra HD
Hámarksfjöldi tækja á sama tíma
1
2
4
Kynningarmyndband Netflix USA