Ath. HBO Símans er EKKI það sama og HBO Max þar sem ekkert Warner Bros efni er hjá Símanum. Nánar

Leiðbeiningar

Til að setja upp Sling TV án vandræða þá vinsamlegast:

 1. Sæktu Sling TV inneignarkóðann sem þú keyptir á Eplakort.is og fékkst sendan í tölvupóst og hafðu hann við höndina.
Leiðbeiningar fyrir að setja upp og horfa á Sling TV ...
með Apple TV

A. Fá áskrift að VPN þjónustu
Lykillinn að því að fá Sling TV til að virka á Íslandi er að fá VPN áskrift og setja inn vissar stillingar í afspilunartækið svo það geti spilað sjónvarpsefni. Það er til fjöldinn allur af fyrirtækjum sem býður upp á VPN þjónustu – við mælum með PlaymoTV (www.playmo.tv) en þeir hafa reynst vel! Leiðbeiningarnar hér að neðan miðast því við að fengin sé áskrift frá PlaymoTV:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv
 2. Smelltu á SIGNUP ofarlega til hægri. Gefðu upp nafn og netfang. Athugaðu að PlaymoTV gefur þér fyrstu 7 dagana til prufu alveg frítt!
 3. Kláraðu nýskráningarferlið.

B. Stilla VPN fyrir tölvuna sem nýskráir Sling TV áskriftina þína
Næsta skref er að innleysa Sling kóðana sem þú keyptir á Eplakort.is og um leið nýskrá Sling TV áskriftarþjónustuna. Áður en það er mögulegt þarftu að stilla tölvuna sem þú ert að nota fyrir SlingTV nýskráningarferlið með DNS gildum frá VPN þjónustunni (frá lið A). Í þessum leiðbeiningum förum við yfir það hvernig það er gert með PlaymoTV þjónustu:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv/setup
 2. Veldu þá gerð af tæki eða tölvu sem þú ert að nota til að setja upp SlingTV áskriftina. Við mælum með að þú gerir það í tölvu. Ef þú ert t.d. að gera þetta í Windows 10 að þá velurðu það úr Setup listanum á PlaymoTV síðunni. Við mælum með “linker” forritinu frá PlaymoTV sem er hægt að sækja fyrir PC eða Mac tölvur. Það gerir hlutina mun einfaldari!
 3. Stilltu tölvuna þína skv. völdum leiðbeiningum á PlaymoTV.

C. Setja upp Sling TV áskrift og innleysa Sling TV inneignarkóða

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com/gift. Ef þú sérð skilaboð um að Sling sé ekki fáanlegt fyrir utan Bandaríkin að þá hefur eitthvað farið úrskeiðis í lið A/B.
 2. Smelltu á “NEW USER? REDEEM HERE” og sláðu inn netfang, lykilorð og bandarískt heimilisfang. Athugaðu að finna og slá inn heimilisfang innan fylkis sem rukkar EKKI söluskatt. Dæmi um slík fylki: Massachusetts, Nevada, Michigan og Georgia.
 3. Veldu næst þá pakka sem þú vilt gerast áskrifandi að hjá SlingTV. Enski boltinn er í bláa pakkanum sem kostar $25 á mánuði.
 4. Sláðu nú inn fullt nafn og svo loks inneignarkóðann eða kóðana sem þú keyptir og fékkst senda frá Eplakort.is í tölvupósti. Smelltu á “Apply” eftir hvern kóða. Ekki slá neitt inn í kreditkortaupplýsingar þar sem það á ekki við í þessu tilfelli.
 5. Smelltu á Submit&Finish.
 6. Núna ættirðu að geta horft á sjónvarpsefni í beinni á Sling.com vefsíðunni! Athugaðu að þú þarft að hafa Google Chrome vafra til að horfa beint í tölvu!

D. Setja upp bandarískan iTunes reikning
Til að fá Sling TV appið upp á Apple TV að þá þarf iTunes reikningurinn þinn að vera bandarískur. Þú sérð hverra þjóðar iTunes reikningurinn þinn er með að innskrá þig inn á iTunes og skruna neðst niður þar til þú sérð fána í hægra horninu. Ef þú ert með iTunes reikning nú þegar sem er íslenskur hefurðu 2 kosti: 1. Stofna alveg nýjan iTunes reikning sem er bandarískur eða 2. umbreyta þeim sem þú átt nú þegar í bandarískan. Ef þú ert með mikið af séríslenskum öppum á íslenska iTunes reikningum þínum getur verið sniðugra að búa til annan reikning sem er bandarískur.

 1. Vinsamlegast farðu rækilega eftir leiðbeiningum með hvernig eigi að stofna nýjan eða umbreyta iTunes reikning hér: www.eplakort.is/accountsetup

E. Setja upp Apple TV og stilla VPN á það
Til að Sling TV virki á Íslandi á Apple TV tækinu að þá þarf að stilla DNS gildi frá VPN þjónustunni á tækið sjálft. Leiðbeiningarnar hér miðast út frá að þú sért með PlaymoTV áskrift:

 1. Byrjaðu á því að stilla Region inn á Apple TV tækinu á “United States”: Settings -> General -> Region og veldu “United States”.
 2. Opnaðu vafra og farðu á http://playmo.tv/setup/new-apple-tv/ og farðu rækilega eftir leiðbeiningum á þessari síðu með hvernig eigi að stilla Apple TV tækið.
 3. Endurræstu Apple TV tækið.

F. Sæktu Sling TV appið á Apple TV

 1. Opnaðu AppStore appið á aðalvalmynd Apple TV.
 2. Leitaðu að “Sling” og þá ætti Sling TV appið að koma fram. Veldu það. (Ef það kemur ekki upp að þá hefur eitthvað misfarist í lið D eða E)
 3. Byrjaðu að hlaða niður appið. Þegar búið er að sækja appið mun það koma fram aðalvalmynd.
 4. Smelltu á Sling TV appið og skráðu þig inn með netfangi/lykilorði frá lið C.
 5. Farðu inn í GUIDE til að sjá sjónvarpsdagskrá og velja það efni sem þú vilt horfa á!

með iPad/iPhone

A. Fá áskrift að VPN þjónustu
Lykillinn að því að fá Sling TV til að virka á Íslandi er að fá VPN áskrift og setja inn vissar stillingar í afspilunartækið svo það geti spilað sjónvarpsefni. Það er til fjöldinn allur af fyrirtækjum sem býður upp á VPN þjónustu – við mælum með PlaymoTV (www.playmo.tv) en þeir hafa reynst vel! Leiðbeiningarnar hér að neðan miðast því við að fengin sé áskrift frá PlaymoTV:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv
 2. Smelltu á SIGNUP ofarlega til hægri. Gefðu upp nafn og netfang. Athugaðu að PlaymoTV gefur þér fyrstu 7 dagana til prufu alveg frítt!
 3. Kláraðu nýskráningarferlið.

B. Stilla VPN fyrir tölvuna sem nýskráir Sling TV áskriftina þína
Næsta skref er að innleysa Sling kóðana sem þú keyptir á Eplakort.is og um leið nýskrá Sling TV áskriftarþjónustuna. Áður en það er mögulegt þarftu að stilla tölvuna sem þú ert að nota fyrir SlingTV nýskráningarferlið með DNS gildum frá VPN þjónustunni (frá lið A). Í þessum leiðbeiningum förum við yfir það hvernig það er gert með PlaymoTV þjónustu:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv/setup
 2. Veldu þá gerð af tæki eða tölvu sem þú ert að nota til að setja upp SlingTV áskriftina. Við mælum með að þú gerir það í tölvu. Ef þú ert t.d. að gera þetta í Windows 10 að þá velurðu það úr Setup listanum á PlaymoTV síðunni. Við mælum með “linker” forritinu frá PlaymoTV sem er hægt að sækja fyrir PC eða Mac tölvur. Það gerir hlutina mun einfaldari!
 3. Stilltu tölvuna þína skv. völdum leiðbeiningum á PlaymoTV.

C. Setja upp Sling TV áskrift og innleysa Sling TV inneignarkóða

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com/gift. Ef þú sérð skilaboð um að Sling sé ekki fáanlegt fyrir utan Bandaríkin að þá hefur eitthvað farið úrskeiðis í lið A/B.
 2. Smelltu á “NEW USER? REDEEM HERE” og sláðu inn netfang, lykilorð og bandarískt heimilisfang. Athugaðu að finna og slá inn heimilisfang innan fylkis sem rukkar EKKI söluskatt. Dæmi um slík fylki: Massachusetts, Nevada, Michigan og Georgia.
 3. Veldu næst þá pakka sem þú vilt gerast áskrifandi að hjá SlingTV. Enski boltinn er í bláa pakkanum sem kostar $25 á mánuði.
 4. Sláðu nú inn fullt nafn og svo loks inneignarkóðann eða kóðana sem þú keyptir og fékkst senda frá Eplakort.is í tölvupósti. Smelltu á “Apply” eftir hvern kóða. Ekki slá neitt inn í kreditkortaupplýsingar þar sem það á ekki við í þessu tilfelli.
 5. Smelltu á Submit&Finish.
 6. Núna ættirðu að geta horft á sjónvarpsefni í beinni á Sling.com vefsíðunni! Athugaðu að þú þarft að hafa Google Chrome vafra til að horfa beint í tölvu!

D. Setja upp bandarískan iTunes reikning
Til að fá Sling TV appið upp á iPad/iPhone að þá þarf iTunes reikningurinn þinn að vera bandarískur. Þú sérð hverra þjóðar iTunes reikningurinn þinn er með að innskrá þig inn á iTunes og skruna neðst niður þar til þú sérð fána í hægra horninu. Ef þú ert með iTunes reikning nú þegar sem er íslenskur hefurðu 2 kosti: 1. Stofna alveg nýjan iTunes reikning sem er bandarískur eða 2. umbreyta þeim sem þú átt nú þegar í bandarískan. Ef þú ert með mikið af séríslenskum öppum á íslenska iTunes reikningum þínum getur verið sniðugra að búa til annan reikning sem er bandarískur.

 1. Vinsamlegast farðu rækilega eftir leiðbeiningum með hvernig eigi að stofna nýjan eða umbreyta iTunes reikning hér: www.eplakort.is/accountsetup

E. Setja upp iPad/iPhone og stilla VPN á það
Til að Sling TV virki á Íslandi á iPad/iPhone tækinu að þá þarf að stilla DNS gildi frá VPN þjónustunni á tækið sjálft. Leiðbeiningarnar hér miðast út frá að þú sért með PlaymoTV áskrift:

 1. Opnaðu vafra og farðu á http://playmo.tv/setup/iphone/ og farðu rækilega eftir leiðbeiningum á þessari síðu með hvernig eigi að stilla iPad/iPhone tækið.
 2. Endurræstu tækið.

F. Sæktu Sling TV appið á iPad/iPhone

 1. Opnaðu AppStore appið á iPad/iPhone.
 2. Leitaðu að “Sling” og þá ætti Sling TV appið að koma fram. Veldu það. (Ef það kemur ekki upp að þá hefur eitthvað misfarist í lið D eða E)
 3. Byrjaðu að hlaða niður appið. Þegar búið er að sækja appið mun það koma fram aðalvalmynd.
 4. Smelltu á Sling TV appið og skráðu þig inn með netfangi/lykilorði frá lið C.
 5. Farðu inn í GUIDE til að sjá sjónvarpsdagskrá og velja það efni sem þú vilt horfa á!

með Amazon Fire TV

A. Fá áskrift að VPN þjónustu
Lykillinn að því að fá Sling TV til að virka á Íslandi er að fá VPN áskrift og setja inn vissar stillingar í afspilunartækið svo það geti spilað sjónvarpsefni. Það er til fjöldinn allur af fyrirtækjum sem býður upp á VPN þjónustu – við mælum með PlaymoTV (www.playmo.tv) en þeir hafa reynst vel! Leiðbeiningarnar hér að neðan miðast því við að fengin sé áskrift frá PlaymoTV:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv
 2. Smelltu á SIGNUP ofarlega til hægri. Gefðu upp nafn og netfang. Athugaðu að PlaymoTV gefur þér fyrstu 7 dagana til prufu alveg frítt!
 3. Kláraðu nýskráningarferlið.

B. Stilla VPN fyrir tölvuna sem nýskráir Sling TV áskriftina þína
Næsta skref er að innleysa Sling kóðana sem þú keyptir á Eplakort.is og um leið nýskrá Sling TV áskriftarþjónustuna. Áður en það er mögulegt þarftu að stilla tölvuna sem þú ert að nota fyrir SlingTV nýskráningarferlið með DNS gildum frá VPN þjónustunni (frá lið A). Í þessum leiðbeiningum förum við yfir það hvernig það er gert með PlaymoTV þjónustu:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv/setup
 2. Veldu þá gerð af tæki eða tölvu sem þú ert að nota til að setja upp SlingTV áskriftina. Við mælum með að þú gerir það í tölvu. Ef þú ert t.d. að gera þetta í Windows 10 að þá velurðu það úr Setup listanum á PlaymoTV síðunni. Við mælum með “linker” forritinu frá PlaymoTV sem er hægt að sækja fyrir PC eða Mac tölvur. Það gerir hlutina mun einfaldari!
 3. Stilltu tölvuna þína skv. völdum leiðbeiningum á PlaymoTV.

C. Setja upp Sling TV áskrift og innleysa Sling TV inneignarkóða

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com/gift. Ef þú sérð skilaboð um að Sling sé ekki fáanlegt fyrir utan Bandaríkin að þá hefur eitthvað farið úrskeiðis í lið A/B.
 2. Smelltu á “NEW USER? REDEEM HERE” og sláðu inn netfang, lykilorð og bandarískt heimilisfang. Athugaðu að finna og slá inn heimilisfang innan fylkis sem rukkar EKKI söluskatt. Dæmi um slík fylki: Massachusetts, Nevada, Michigan og Georgia.
 3. Veldu næst þá pakka sem þú vilt gerast áskrifandi að hjá SlingTV. Enski boltinn er í bláa pakkanum sem kostar $25 á mánuði.
 4. Sláðu nú inn fullt nafn og svo loks inneignarkóðann eða kóðana sem þú keyptir og fékkst senda frá Eplakort.is í tölvupósti. Smelltu á “Apply” eftir hvern kóða. Ekki slá neitt inn í kreditkortaupplýsingar þar sem það á ekki við í þessu tilfelli.
 5. Smelltu á Submit&Finish.
 6. Núna ættirðu að geta horft á sjónvarpsefni í beinni á Sling.com vefsíðunni! Athugaðu að þú þarft að hafa Google Chrome vafra til að horfa beint í tölvu!

D. Setja upp Amazon.com reikning með United States region
Til að Fire TV stick gefi þér valmöguleika að hafa SlingTV appið að þá þarf Amazon.com reikningurinn þinn að vera skráður í United States sem region:

 1. Fyrst þarftu að ganga úr skugga um að þú sért með Amazon.com reikning sem er um leið stilltur á United States landssvæðið (region). Opnaðu vafra og farðu inn á www.amazon.com. Stofnaðu nýjan reikning (ef þú átt ekki slíkan) eða innskráðu þig inn í þinn reikning.
 2. Undir “Account & Lists” smelltu á liðinn “Your Content and Devices”.
 3. Opnaðu “Settings” flipann.
 4. Farðu í “Country Settings” hlutann og veldu “Change” við hliðiná landi.
 5. Sláðu inn bandarískt heimilisfang og veldu land sem “United States”. Smelltu á “Update”.

E. Setja upp Amazon Fire TV Stick og stilla VPN á það
Til að Sling TV virki á Íslandi á Fire TV stick tækinu að þá þarf að stilla DNS gildi frá VPN þjónustunni á tækið sjálft. Leiðbeiningarnar hér miðast út frá að þú sért með PlaymoTV áskrift:

 1. Opnaðu vafra og farðu á http://playmo.tv/setup/amazon-fire-tv/ og farðu rækilega eftir leiðbeiningum á þessari síðu með hvernig eigi að stilla Fire TV tækið.
 2. Endurræstu Amazon Fire TV Stick tækið.

F. Sæktu Sling TV appið á Amazon Fire TV Stick

 1. Farðu efst upp í aðalvalmynd á Fire TV tækinu – lengst til vinstri á að vera stækkunargler tákn. Veldu það.
 2. Sláðu inn “Sling” og þá ætti Sling TV appið að koma fram. Veldu það. (Ef það kemur ekki upp að þá hefur eitthvað misfarist í lið D eða E)
 3. Byrjaðu að hlaða niður appið. Þegar búið er að sækja appið mun það koma fram á Home valmynd.
 4. Smelltu á Sling TV appið og skráðu þig inn með netfangi/lykilorði frá lið C.
 5. Farðu inn í GUIDE til að sjá sjónvarpsdagskrá og velja það efni sem þú vilt horfa á!

með tölvu (PC/Mac)

A. Fá áskrift að VPN þjónustu
Lykillinn að því að fá Sling TV til að virka á Íslandi er að fá VPN áskrift og setja inn vissar stillingar í afspilunartækið svo það geti spilað sjónvarpsefni. Það er til fjöldinn allur af fyrirtækjum sem býður upp á VPN þjónustu – við mælum með PlaymoTV (www.playmo.tv) en þeir hafa reynst vel! Leiðbeiningarnar hér að neðan miðast því við að fengin sé áskrift frá PlaymoTV:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv
 2. Smelltu á SIGNUP ofarlega til hægri. Gefðu upp nafn og netfang. Athugaðu að PlaymoTV gefur þér fyrstu 7 dagana til prufu alveg frítt!
 3. Kláraðu nýskráningarferlið.

B. Stilla VPN fyrir tölvuna sem nýskráir Sling TV áskriftina þína
Næsta skref er að innleysa Sling kóðana sem þú keyptir á Eplakort.is og um leið nýskrá Sling TV áskriftarþjónustuna. Áður en það er mögulegt þarftu að stilla tölvuna sem þú ert að nota fyrir SlingTV nýskráningarferlið með DNS gildum frá VPN þjónustunni (frá lið A). Í þessum leiðbeiningum förum við yfir það hvernig það er gert með PlaymoTV þjónustu:

 1. Opnaðu vafra og farðu inn á www.playmo.tv/setup
 2. Veldu þá gerð af tæki eða tölvu sem þú ert að nota til að setja upp SlingTV áskriftina. Við mælum með að þú gerir það í tölvu. Ef þú ert t.d. að gera þetta í Windows 10 að þá velurðu það úr Setup listanum á PlaymoTV síðunni. Við mælum með “linker” forritinu frá PlaymoTV sem er hægt að sækja fyrir PC eða Mac tölvur. Það gerir hlutina mun einfaldari!
 3. Stilltu tölvuna þína skv. völdum leiðbeiningum á PlaymoTV.

C. Setja upp Sling TV áskrift og innleysa Sling TV inneignarkóða

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com/gift. Ef þú sérð skilaboð um að Sling sé ekki fáanlegt fyrir utan Bandaríkin að þá hefur eitthvað farið úrskeiðis í lið A/B.
 2. Smelltu á “NEW USER? REDEEM HERE” og sláðu inn netfang, lykilorð og bandarískt heimilisfang. Athugaðu að finna og slá inn heimilisfang innan fylkis sem rukkar EKKI söluskatt. Dæmi um slík fylki: Massachusetts, Nevada, Michigan og Georgia.
 3. Veldu næst þá pakka sem þú vilt gerast áskrifandi að hjá SlingTV. Enski boltinn er í bláa pakkanum sem kostar $25 á mánuði.
 4. Sláðu nú inn fullt nafn og svo loks inneignarkóðann eða kóðana sem þú keyptir og fékkst senda frá Eplakort.is í tölvupósti. Smelltu á “Apply” eftir hvern kóða. Ekki slá neitt inn í kreditkortaupplýsingar þar sem það á ekki við í þessu tilfelli.
 5. Smelltu á Submit&Finish.
 6. Núna ættirðu að geta horft á sjónvarpsefni í beinni á Sling.com vefsíðunni! Athugaðu að þú þarft að hafa Google Chrome vafra til að horfa beint í tölvu!


Leiðbeiningar fyrir að endurnýja eða breyta Sling TV áskrift ...
Endurnýja Sling TV áskrift sem er útrunnin

Í þeim tilfellum þar sem áskriftin er útrunnin þá að þarf að endurnýja hana með því að innleysa Sling inneignakort og velja þær stöðvar/pakka sem þú vilt hafa aðgang að.

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com/gift.
 2. Smelltu á "Already a user - Log in to redeem"
 3. Skráðu þig inn með netfangi og lykilorði
 4. Sláðu inn kóðann/kóðana í gift card reitinn og smelltu á "Redeem"
 5. Smelltu svo að lokum á "Update"
 6. Veldu þá stöðva pakka sem þú vilt hafa í áskriftinni í þetta skiptið

Fylla á virka Sling TV áskrift + bæta við eða taka út stöðvar

Athugaðu að þegar þú vilt bæta við eða taka út stöðvar í Sling áskriftinni þinni að þá þarftu um leið að innleysa Sling inneignarkort til að hægt sé að gera þessar breytingar. Þú getur einnig fyllt á inneignina og haldið stöðvum/pökkum óbreyttum í áskriftinni.

 1. Opnaðu vafra (við mælum með Google Chrome) og farðu inn á www.sling.com.
 2. Smelltu á SIGN IN efst uppi í hægra horninu. Skráðu þig inn með netfangi og lykilorði
 3. Smelltu á "Change Subscription" hnappinn
 4. Veldu þá stöðva pakka sem þú vilt hafa í áskriftinni í þetta skiptið. Athugaðu að það eru fleiri pakkar undir "Orange + Blue Extras" hlekkinum.
 5. Smelltu á Review
 6. Sláðu inn inneignarkóðan/kóðana sem þú ætlar að innleysa og smelltu á Apply eftir hvern þeirra
 7. Smelltu á Continue

Sling TV yfirlitssíðaSkilareglur
Inneignarkóðar eru ekki endurgreiddir og það er ekki hægt að skila þeim. Ef vandamál koma upp munum við senda þér annan kóða án auka kostnaðar, svo lengi sem eldri kóðinn hafi ekki verið notaður.

Nauðsynlegt er að senda skjáskot eða ljósmynd af villunni ekki seinna en 30 daga frá kaupum.

Athugið að við berum ekki ábyrgð á kóðum sem hafa verið áframseldir af kaupanda.